Teiknistofan


Erum Arkitektar er í eigu arkitektanna Erling G. Pedersen, Helga Bergmann Sigurðssonar og Jóns Þórissonar.

Teiknistofan hefur yfir að ráða fullkomnasta tölvubúnaði og hönnunarforritum s.s. Architecture 2008, Photoshop ofl. Tölvur eru tengdar innanhússneti með öryggiskerfi og afritunarbúnaði sem tryggir örugga varðveislu allra gagna.

Teiknistofan vinnur með verknúmerakerfi sem tryggir markvissa vistun og flokkun skjala og teikninga. Við höfum þróað verklagsreglur sem við vinnum eftir og markmiðið er að koma upp fullkomnu gæðastjórnunarkerfi og gæðavottun fyrir fyrirtækið í framtíðinni.

Teiknistofan er aðili að Félagi sjálfstætt starfandi arkitekta, FSSA, og Arkitektafélagi Íslands, AÍ.







Fyrirtækjaskrá


Erum Arkitektar
Grensásvegi 3, 108 Reykjavík
Kt.410604-3379
ÍSAT- nr. 74.20.3

Erum Arkitektar Reykjavík - Sími 520 9950- erum(hjá)erumark.is