Básar, golfæfingahús GR


Gata: Grafarholt
Bæjarfélag: Reykjavík
Flokkur: Íþróttamannvirki

Æfingaskýli fyrir Golfklúbb Reykjavíkur í Grafarholti. Básar er æfingaskýli með aðstöðu fyrir 79 golfara á 3. hæðum. Æfingaskýlið er hannað sem heilsárs aðstaða.

Heildarflatarmál 1. áfanga er 1630 m².

Í öðrum áfanga er gert ráð fyrir byggingu þjónustuhúss ofl.

Æfingaskýlið var tekin í notkun 2004.

Verkkaupi: Golfklúbbur Reykjavíkur.

Á vef Golfklúbbs Reykjavíkur eru nánari upplýsingar um Bása:http://basar.is


Erum Arkitektar Reykjavík - Sími 520 9950- erum(hjá)erumark.is